Synir Egils: Átök í forustu sjómanna og ástandið á húsnæðismarkaðnum

Átökin í forustu sjómanna, neytendamál og ástandið á húsnæðismarkaði var aðal umfjöllunarefni þáttarins Annað Ísland í dag en til að ræða þessi mál voru fengnir gestir úr mörgum ólíkum áttum. Heiðveig María sem býður sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands var fyrsti gestur þáttarins og greindi þar frá sýn sinni í kjarabaráttu sjómanna, en hún … Halda áfram að lesa: Synir Egils: Átök í forustu sjómanna og ástandið á húsnæðismarkaðnum