Taka þarf á launamun og misskiptingu heildstætt

Best fer á því að tekið verði á launamun og misskiptingu í samfélaginu með heildstæðum hætti. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ögmundar Jónassonar fyrrverandi ráðherra og formanns BSRB og Styrmis Gunnarssonar í þættinum Annað Ísland í dag en þeir voru gestir Gunnars Smára Egilssonar. Styrmir segir að ljóst hafi mátt vera … Halda áfram að lesa: Taka þarf á launamun og misskiptingu heildstætt