Theresa May segir af sér

Theresa May.

Theresa May hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Bretlands. Þetta kem fram fyrir stundu á blaðamannafundi sem Theresa boðaði til. Eins og kunnugt er hefur Theresa May átt erfitt uppdráttar í embætti vegna Brexit málsins. Afsögn hennar kom félögum hennar í breskum stjórnmálum og almenningi ekki á óvart, og var búist við henni í kjölfar kosninga til Evrópuráðsþings. Fram kom á blaðamannafundinum að hún ætlar að láta formlega af embætti þann 7.júní næstkomandi. Sjá nánar hér.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila