Þingið var aldrei spurt hvort samþykkja ætti bóluefnasamninginn – Kanna þarf til hlítar hvort heilbrigðisráðherra hafi brotið lög

Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður Miðflokksins þurfti að fara fram á það fjórum sinnum að fá að sjá samning sem samþykkur var af heilbrigðisráðherra um kaup á bóluefnum hingað til lands, en fékk loks að sjá hann að ströngum skilyrðum uppfylltum, en þingið var aldrei spurt að því hvort samþykkja ætti samninginn. Þetta var meðal þess … Halda áfram að lesa: Þingið var aldrei spurt hvort samþykkja ætti bóluefnasamninginn – Kanna þarf til hlítar hvort heilbrigðisráðherra hafi brotið lög