Mikil hátíðahöld fóru fram í allri Svíþjóð í gær og var annríki konungsfjölskyldunnar mikið. Dagurinn byrjaði á því að sænski fáninn var dreginn að húni þar sem við var komið jafnt í konungshöllinni sem „á torgum og í görðum, á rútum og svölum.“
Konungshöllin var af tilefninu opin almenningi og tók Victoria krónprinsessa og prins Daníel á móti fólki. Síðar um daginn óku konungshjónin í vagni frá höllinni að Skansen, þar sem hefðbundin þjóðhátíðardagskrá fór fram. Um kvöldið hafði konungur móttöku fyrir tigna gesti á Norræna safninu. Óhætt má segja að Svíþjóð er að byrja að forma þá samkennd sem þjóðhátíðardagurinn, sem samtímis er dagur sænska fánans, veitir landsmönnum. Þjóðhátíðardagurinn var fyrst gerður að almennum frídegi árið 2005 og þurfti konungsfjölskyldan alein að bera ábyrgð á að halda hefð þjóðarinnar árin á undan samtímis og dagurinn var almennur vinnudagur hjá Svíum. Konungur minntist sérstaklega á þýðingu sænska fánans í hátíðarræðu sinni í Strängnäs, sem konungshjónin heimsóttu fyrr um daginn. 500 ár eru síðan Gustav Vasa var kjörinn konungur Svía í Strängnäs ár 1523.
Konungur sagði meðal annars:
„Í dag er stór dagur. Við fögnum 500 ára afmæli Svíþjóðar sem sjálfstæðrar þjóðar. Það var hér sem það byrjaði. Laugardaginn 6. júní 1523 var Gustav Eriksson Vasa kjörinn sænskur konungur í Strängnäs.“
„Á þeim tíma var Gustav Vasa 27 ára gamall. Eins og ég, þegar ég tók við af afa mínum árið 1973. Þá hafði Svíþjóð þróast ört síðustu áratugi og var land með tiltölulega velmegun, þar sem flestar kúrfur bentu í jákvæða átt.“
„Árið 1523 voru hlutirnir öðruvísi. 16. öldin var umbrotatími. Enginn gat vitað, hvort sjálfstæði Svía myndi varðveitast. En í aldanna rás skapaðist kjölfesta. Öflugt ríkisbú myndaðist á 17. öld. Grundvöllurinn að réttarríki var lagður. Þann 6. júní 1809 var ný stjórnarskrá undirrituð, með skiptingu valds milli konungs og ríkisþings. Það tryggði einnig prentfrelsi, sem hafði þegar verið tekið upp árið 1766. Svíþjóð var þá fyrsta landið í heiminum til að vernda réttindi hins frjálsa orðs.“
„Þegar við höldum upp á þjóðhátíðardaginn í dag, er sænski fáninn hið sjálfsagða tákn. Hann táknar allt það sem við höfum áorkað og það sem við berjumst við að halda: lýðræði og réttlæti, málfrelsi og prentfrelsi, frið og frelsi.“
„Fáninn blaktir alls staðar í Svíþjóð 6. júní; á torgum og í görðum, á rútum og svölum. Bláu-gulu litirnir tákna bæði hátíðleika og hátíð. En umfram allt sameiningu.“
„Leiðin að sænska þjóðhátíðardeginum var örlítið krókótt en núna leikur enginn vafi á því lengur. 6. júní er sá dagur sem við Svíar fögnum í sameiningu gleði okkar og þakklæti fyrir að lifa í Svíþjóð. Sjálfstæðu og frjálsu landi. Hyllum land vort með fjórföldu lifi fyrir Svíþjóð – lengi lifi Svíþjóð – Húrra! Húrra! Húrra! Húrra!“
Krónprinsessa Victoria og prins Daniel með börnum sínum prinsessu Estelle and prins Oscar opna konungshöllina fyrir almenning 6.júní 2023. Mynd: @ Kungl. Hovstaterna. Ljósmyndari Pelle Nilsson.
Við notum vefkökur (cookies) á vefsíðum okkar til að greiða götu notenda, meðal annars með geymslu kjörstillinga notanda. Ef smellt er á "Samþykkja allar", veitir notandi leyfi til notkunar allra vefkaka. Smellið á "Stillingar" til að aðlaga notkun að þínum þörfum.
Vefsvæði þetta notar vefkökur til að greiða götu notenda. Þær eru flokkaðar eftir hlutverki sínu. Sumar kakanna eru nauðsynlegar til að vefurinn virki sem skyldi og eru því ávallt í notkun. Við þurfum samþykki þitt fyrir öðrum kökum. Þær hjálpa okkur að bæta vefinn okkar auk þess sem sumar eru nauðsynlegar til að geta til að mynda deilt efni á samfélagsmiðlum.
Sumar vefkökur eru ávallt í notkun óháð samþykki notanda enda nauðsynlegar til að vefurinn og öryggisráðstafanir hans virki sem skyldi. Þær geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
cookielawinfo-checkbox-advertisement
1 year
Set by the GDPR Cookie Consent plugin, this cookie is used to record the user consent for the cookies in the "Advertisement" category .
cookielawinfo-checkbox-analytics
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checkbox-functional
11 months
The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checkbox-necessary
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-others
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-performance
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy
11 months
The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Virknikökur leyfa ýmsa virkni á vef eins og að deila efni á samfélagsmiðlum, nota athugasemdakerfi ásamt því að geyma kjörstillingar notanda. Athugið að ekki er hægt að nota athugasemdakerfi Facebook nema notandi hafi samþykkt að deila megi kökum Facebook í stillingum Facebook.
Vefkökur í þessum flokki eru notaðar til að mæla og bæta afköst og aðra vinnslu vefjarins. Engin persónugreinanleg gögn er að finna í þessum kökum.
Cookie
Duration
Description
_gat
1 minute
This cookie is installed by Google Universal Analytics to restrain request rate and thus limit the collection of data on high traffic sites.
AMP_TOKEN
past
This cookie is set by Google Analytics and contains a token that can be used to retrieve a Client ID from AMP Client ID service. Other possible values indicate opt-out, inflight request or an error retrieving a Client ID from AMP Client ID service.
Greiningarkökur eru notaðar til að átta sig betur á því hvernig vefsíðurnar eru notaðar og hvernig bæta megi vinnslu þeirra. Í því skyni er tölfræðiupplýsingum um ýmsa tæknilega og mannlega þætti safnað. Þessar upplýsingar eru ekki persónugreinanlegar.
Cookie
Duration
Description
_ga
2 years
The _ga cookie, installed by Google Analytics, calculates visitor, session and campaign data and also keeps track of site usage for the site's analytics report. The cookie stores information anonymously and assigns a randomly generated number to recognize unique visitors.
_gat_gtag_UA_77296058_1
1 minute
Set by Google to distinguish users.
_gid
1 day
Installed by Google Analytics, _gid cookie stores information on how visitors use a website, while also creating an analytics report of the website's performance. Some of the data that are collected include the number of visitors, their source, and the pages they visit anonymously.
CONSENT
2 years
YouTube sets this cookie via embedded youtube-videos and registers anonymous statistical data.
Þessar vefkökur eru notaðar til að velja auglýsingar til að beina að notendum. Þær fylgja notendum milli vefsvæða til að safna upplýsingum um vefnotkun en geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
VISITOR_INFO1_LIVE
5 months 27 days
A cookie set by YouTube to measure bandwidth that determines whether the user gets the new or old player interface.
YSC
session
YSC cookie is set by Youtube and is used to track the views of embedded videos on Youtube pages.
yt-remote-connected-devices
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.
yt-remote-device-id
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.