Truflanir í útsendingu vegna rofs á ljósleiðara

Það óhapp vildi til í tengslum við framkvæmdir við Laugaveg að grafa gróf í sundur ljósleiðara með þeim afleiðingum að truflanir eru á útsendingum Útvarps Sögu. Við bendum á að hægt er að hlusta á útsendingu okkar ótruflaða á vef okkar með því að smella hér.

Deila