Trump fagnað af miklum mannfjölda við komuna á fund í New Hampshire – vilja breyta fylkinu í rautt árið 2024

Mikill mannfjöldi reyndi að komast inn til að sjá og hlýða á Donald Trump á fundi í New Hampshire. Bandaríkjamenn stóðu meðfram götum til að bjóða 45. forsetann velkominn til ríkisins.

Hér er myndband af einkaflugvél Trump fv. forseta eftir lendingu í New Hampshire 28. janúar.

Bera má saman fyrri fund Joe Biden í apríl 2022 og fund Donald Trump í New Hampshire í fyrradag sbr. tístið hér að neðan:

Trump segir New Hampshire verða rautt eftir kosningarnar 2024:

Trump segir að hann sé reiðari og skuldbundnari núna en hann var nokkru sinni fyrr:

Trump ræddi um fartölvu Hunter Biden:

„Haldið þið að faðirinn sé í uppnámi? – Pabbi ég skildi fartölvuna mína eftir á viðgerðarverkstæði og gleymdi að sækja hana og þessi viðgerðargaur varð svolítið brjálaður þegar hann sá hvað var á henni. – Hvað var á henni sonur minn? – Sérhver glæpur sem þú hefur nokkru sinni framið pabbi.“

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila