Umræðum um orkupakkann frestað um sinn

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis greindi frá þeirri ákvörðun að umræðum um þriðja orkupakkann yrði frestað að mnnsta kosti fram yfir fund þingflokksformanna þar sem reynt verður að ná samkomulagi um umræðuna um orkupakkann. Því hófst nú fyrir stundu umræða um heilbrigðisstefnu til næstu tíu ára. Jafnframt kusu þingmenn um hvort þingfundur dagsins mætti standa lengur og hlaut sú tillaga Steingríms brautargengi, því er óljóst hversu lengi þingfundur muni standa.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila