Málefni útlendinga stóra kosningamálið í Svíþjóð

Gústaf Skúlason.

Málefni útlendinga virðast ætla að verða stóra kosningamálið í Svíþjóð. Þetta segir Gústaf Skúlason en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur í þættinum Heimsmálin í dag. Gústaf segir að ástæðan fyrir því að sænskir kjósendur leggi áherslu á útlendingamálin séu þau að svíum þykir þeim vera mismunað ” á meðan útlendingar eru settir fram fyrir í röðina þegar kemur að félagslegu húsnæði og þjónustu hjá sveitarfélögum“,segir Gústaf. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila