Obama sagður undirbúa skuggastjórn gegn Donald Trump

obamaBandaríski blaðamaðurinn og stjórnmálaskýrandinn Paul Sperry segir í nýjum pistli í New York Post að Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, undirbúi ásamt fyrrum stuðningsmönnum sínum úr hópnum Organizing for America skuggastjórn sem ætli að gera tilraun til þess að reyna velta Donald Trump úr sessi. Paul bendir á í pislti sínum að nafni samtakanna hafi verið breytt í Organizing for action og að þau ætli í skipulögð mótmæli gegn sitjandi forseta. Þá segir í pistlinum að Obama leiði sjálfur samtökin en þessi sömu samtök tóku þátt í mótmælum gegn Trump í nokkrum borgum sem leiddu til óeirða.

Athugasemdir

athugasemdir