Staðan í Tyrlandi er afar flókið spil

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra

Staðan í Tyrklandi er afar flókin og samspil margra ólíkra þátta, líkt eins og heimsmálin eru oft á tíðum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ögmundar Jónassonar fyrrverandi innanríkisráðherra í þætti Guðmundar Franklín í dag. Í þættinum ræddi Ögmundur stöðuna í Tyrkalandi og ofsóknir gegn kúrdum og þá greindi Ögmundur frá þeirri köllun hans að taka upp hanskann fyrir kúrda sem séu miklum órétti og mannréttindabrotum beittir af hálfu tyrkja, en eins og kunnugt er þá er ástandið á svæðinu líkt og púðurtunna og þarf lítið til að sjóði upp úr. Hlusta má á fróðlega frásögn Ögmundar í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila