Afríkubúar storma ESB þúsundum saman – neyðarástand á Lampedusa

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að meira en 8.000 ólöglegir innflytjendur komu til landsins á einum degi. Myndbönd sýna hundraði báta hlaðna ólöglegum innflytjendum koma til ítalskra hafna. Má líkja sókn innflytjendanna við skipulagða innrás. Kom til átaka á Lampedusa þegar stórir hópar Afríkubúa reyndu að brjótast í gegnum lögreglulínur. … Halda áfram að lesa: Afríkubúar storma ESB þúsundum saman – neyðarástand á Lampedusa