Site icon Útvarp Saga

Bandaríkjamenn vongóðir um að leiðtogafundur verði haldinn þrátt fyrir bakslag

Bandarísk yfirvöld segjast vongóð um að áætlaður leiðtogafundur Donald Trump og Kim Jon Un verði haldinn þrátt fyrir að stjórnvöld í Norður Kóreu hafi hótað því að ekkert yrði af fundinum ef Bandaríkin myndu krefjast einhliða eyðingu kjarnavopna. Stjórnvöld í Bandaríkjunum að enn hafi ekkert komið fram sem bendi til þess að fundurinn verði ekki haldinn og á meðan myndi áætlunin um fund í Singapúr 12.júní halda. Þá hafa Bandaríkjamenn sagt að muni Norður Kórea aflýsa fundinum verði refsiaðgerðum gagnvart ríkinu verða haldið áfram.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla