Könnun: Ekki norrænt velferðarkerfi á Íslandi
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að það sé ekki norrænt velferðarkerfi á Íslandi. Þetta kemur fram í …
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að það sé ekki norrænt velferðarkerfi á Íslandi. Þetta kemur fram í …
Eitt af vandamálunum þegar verið er að reyna að taka á verðbólgunni er að hér búum við við gegnsýrt fákeppnisumhverfi sem er ekki viljugt til …
Rithöfundurinn Guðbergur Bergsson sem er nýfallinn frá, var af þeirri kynslóð sem hafði mikil samfélagsleg og mótandi áhrif á samfélagið. Hans …
Miðvikudaginn Þann 4.október næstkomandi kl.18:00 verður á Grand Hótel haldið málþing um Covid faraldurinn og bóluefnin og hvort þau hafi staðist …
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var í morgun viðstödd fundi stjórnenda Grundarheimilanna með ræstingafólki á Dvalarheimilinu Ási og …
Breytingar á gjaldskyldu og gjaldskrá bílastæða Reykjavíkurborgar taka gildi um mánaðamótin. Unnið verður að því í dag og á morgun að breyta …
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja Samkeppniseftirlitið standa sig mjög illa í að efla virka samkeppni í …
Félags- og vinnumarkaðsráðherra boðaði fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga á fund sinn í gærmorgun. Þar tilkynnti ráðherra að hann hefði …
Áttræð kona frá Austur Úkraínu, Olga Kalasnikova hefur þrátt fyrir þrotlausa baráttu ekki haft erindi sem erfiði að fá hér á landi …
Jóhanna Karlsdóttir jógakennari segir að þegar hún innleiddi Hot Yoga hér á landi hafi hún orðið við ákveðna fordóma gagnvart því fyrst um …
Kona um fertugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald til 4. október á grundvelli rannsóknarhagsmuna að …
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að helsta ástæðan fyrir húsnæðisskorti og álagi á velferðarkerfið sé …
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram fyrirspurn fyrir Ásmund Einar Daðason barna og menntamálaráðherra um aðkomu …
Það er fyrst og fremst stefnu stjórnvalda um að kenna hvernig komið er fyrir í húsnæðismálum hér á landi og ekki hægt að kenna hælisleitendum um …
Hinn landsfrægi tónlistarmaður Geirmundur Valtýsson sem fékk þá hugmynd fyrir ári síðan að halda söngkvöld í Salnum í Kópavogi segir að …
Mikill meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu hafa áhyggjur af fjármálum heimilisins. Þetta kemur fram í niðurstöðu …
Þessa dagana eru Færeyingar í óða önn að undirbúa sig undir orkuskipti þegar kemur að húshitun. Frá og með 1.janúar á næsta ári verður …
Elítan og auðmenn kaupa sér völd yfir almenningi í gegnum erlendar stofnanir sem margar hverjar eru reknar undir því yfirskyni að vera frjáls …
Orð António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna sem hann lét falla á dögunum um loftslagsmálin hafa vakið töluverða athygli. Það sem …
Flestir þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja sig fá frekar góða heilbrigðisþjónustu. Þetta kemur fram í niðurstöðu …
Vinnumarkaðurinn er á ákveðnum tímamótum vegna mjög vaxandi tækniþróunar sem meðal annars birtist með gervigreind, sjálfsafgreiðslukössum og …
Kona um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu …
Það er einfaldlega brot á lögum að kjör lífeyrisþega haldist ekki í við almenna launaþróun og úr því verður að bæta. Þá þarf að afnema …
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi þann 9. október næstkomandi um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Á …
Það væri mjög þýðingarmikið fyrir uppbyggingarstarfið í skákinni á Íslandi að halda svoköluð sterk skákmót sem eru skákmót þar sem …
Í Fréttum vikunnar í dag fóru Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson yfir helstu fréttamál vikunnar bæði hér innan lands og erlendis. Rætt …
Það er ekki hægt að setja takmarkanir á hversu mörgum hælisleitendum er tekið á móti hingað til lands. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli …
Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segist undrast það að Samtök atvinnulífsins þegi algerlega um það verðbólguástand sem …
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra axli ábyrgð á ólöglegum …
Íslenskan væri á betri stað en hún er nú ef foreldrar myndu gefa sér tíma til þess að tala meira við börnin sín. Þetta var meðal þess sem fram …