Site icon Útvarp Saga

Björn Jón ritaði bók um ævi og störf Guðmundar H. Garðarssonar

Björn Jón Bragason sagnfræðingur og lögfræðingur.

Björn Jón Bragasog sagnfræðingur og lögfræðingur hefur sent frá sér bókina: Maður nýrra tíma en bókin fjallar um ævi og störf Guðmundar H. Garðarssonar þingmanns og athafnamanns. Björn Jón var gestur Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisútvarpinu í dag þar sem hann fjallaði um bókina og Guðmund en í bókinni er meðal annars fjallað um þann merka áfanga þegar Guðmundur flutti fyrstur manna frumvarp til laga á Alþingi um frelsi í fjölmiðlarekstri. Nánar má heyra um bókina í þættinum sem er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.

 

 

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/síðdegi-a-21.11.17.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla