Site icon Útvarp Saga

Enginn heimsendir þrátt fyrir tilvist HIV

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir sagnfræðingur og Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur.

Þegar umræðan um HIV var sem hæst hér á landi á níunda áratugnum einkenndist hún mjög af heimsendaspám, enda þekkti fólk ekki vel til málefnisins, þó hafi verið farið í markvissa fræðslu á þessum árum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur sagnfræðings og Ástu Kristínar Benediktsdóttur í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag. Þær segja orðræðuna orðna mun hófstilltari í dag og að talað sé um þessi mál af mun meiri skynsemi nú en áður. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/hádegisviðtalið-12.11.18.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla