Site icon Útvarp Saga

Feneyjarnefndin telur að breyta þurfi stjórnarskrárfumvarpi forsætisráðherra

Feneyjarnefnd Evrópuráðsins telur að breyta þurfi stjórnarskrárfrumvörpum forsætisráðherra þar sem viss veigamikil atriði í þeim eru of óljós. Athygli vekur að þessi sömu frumvörp hvatti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands þingið til að samþykkja og lauk þeim orðum sínum að ef það ekki gerðist yrði það þinginu til vansa.

Meðal þess þeirra atriða sem Feneyjarnefndin gerir athugasemdir við eru breytingar á kafla um forseta lýðveldisins og hlutverk framkvæmdavaldsins, ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og ákvæði um náttúruauðlindir og umhverfisvernd.

Hér að neðan má sjá þau atriði sem Feneyjarnefndin gerir athugasemdir við.

Helstu ábendingar um efni frumvarpanna eru þessar:

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla