Site icon Útvarp Saga

Fjarskiptasjóður styrkir uppbyggingu Neyðarlínu á stofnleiðum ljósleiðara og aðstöðu fyrir fjarskiptasenda

Sigurður Ingi Jóhannsson undirritar samninginn.

Fjarskiptasjóður mun styrkja uppbyggingu Neyðarlínunnar á stofnleiðum ljósleiðara og uppbyggingu á aðstöðu fyrir fjarskiptasenda. Í tilkynningu segir að Sigurður Ingi Jóhannsson,  samgöngu og sveitarstjórnarráðherra, Páll Jóhann Pálsson, formaður stjórnar fjarskiptasjóðs og Þórhallur Ólafsson, forstjóri Neyðarlínunnar hafi undirritað sammninginn sem hljóðar upp á, samkomulag um allt að 71 m.kr. framlag sjóðsins til eftirtalinna verkefna Neyðarlínu árið 2019:

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla