Site icon Útvarp Saga

Frásögn Össurar Skarphéðinssonar þáverandi ráðherra hrunstjórnarinnar um aðdraganda bankahrunsins rifjuð upp

Í dag kl.13.00 verður þáttur frá 2.febrúar 2015 rifjaður upp en í þættinum er rætt við Össur Skarphéðinsson um aðdraganda bankahrunsins. Össur sem var fyrir hrun ráðherra í hrunstjórninni greinir meðal annars í þættinum frá því hver aðdragandinn var að því þegar Seðlabankinn undir forustu Davíðs Oddssonar lánaði Kaupþing banka gjaldeyrisvaraforða þjóðarinnar.

Einnig má hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan

https://utvarpsaga.is/file/2022/07/ossur-skarphedins-02.02.22.mp3
Deila þessari frétt á samfélagsmiðla