Site icon Útvarp Saga

Fréttir vikunnar: Bruðl hins opinbera, stefnuræða Katrínar og stjórnmálin í Bandaríkjunum

Fréttir vikunnar eru á dagskrá alla föstudaga

Bruðl hins opinbera, Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur og stjórnmálin í Bandaríkjunum var meðal þess sem rætt var um í þættinum Fréttir vikunnar í dag en þar fóru þeir Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson og Styrmir Gunnarsson yfir helstu fréttir þessarar viku.

Í þættinum kom meðal annars að hægt væri að taka á bruðli hjá hinu opinbera til dæmis með því að fækka sendiráðum. Setning þingsins fór fram í vikunni og fram fóru fjörugar umræður um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra en óhætt er að segja að Styrmi fannst lítið til málflutnings þingmanna koma

þetta eru innihaldslausar ræður um nákvæmlega ekki neitt„,sagði Styrmir.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/viðtal-fréttir-vikunnar-13-september.mp3
Deila þessari frétt á samfélagsmiðla