Site icon Útvarp Saga

Góðar varnir til gegn lúsmýi sem herjar á landsmenn

Guðmundur Óli Scheving meindýraeyðir.

Eins og undanfarin ár hefur agnarsmár íbúi náttúrunnar, lúsmýið hefur herjað á landsmenn að undanförnu sem oft sitja bólgnir og stungnir eftir að hafa hitt þennan hvimleiða gest úr náttúrunni sem jafnvel á það til að leita inn í híbýli manna. Lúsmý er so smágert að fólk verður oft ekki vart við það fyrr en daginn eftir að það hefur verið bitið. En til er ráð l þess að draga úr  að mýið geti komist inn í hús en það er sérstakt net sem sett er á glugga og lokar þannig leiðinni fyrir að lúsmýið komist inn. Í þætti Guðmundar Óla Scheving meindýraeyðis í dag var fjallð um lúsmýið en hægt er að hlusta á þáttinn í splaranum hér að neðan Þá má geta þess að netin fást í versluninni Ráðtak sem staðsett er á Tangarhöfða 5 og er símanúmerið 588-9100.

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/meinhorn-14.6.19.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla