Site icon Útvarp Saga

Horfum of skammt til framtíðar í samgöngumálum

Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Skipulagsleysi og skammsýni er það helsta sem einkennir samgöngumálin í Reykjavík. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag. Eyþór segir að hans skoðun sé sú að horfa þurfti enn lengra inn í framtíðina þegar ákvarðanir í samgöngumálum eru teknar, auk þess sem Eyþór segir að taka þurfi í raun allar ákvarðanir borgarinnar með langtímahugsun að leiðarljósi og hafa markmiðin í samræmi við það. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/hádegisviðtalið-17.10.18.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla