Landlæknisembættið hefur ekki upplýsingar um áhættuna af bólusetningu barna sem fram koma í samningunum við lyfjarisana

Landlæknisembættið hefur ekki fengið upplýsingar sem fram koma í samningum við lyfjarisana um áhættuna sem felst í því að bólusetja börn með líftæknilyfjunum. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir aðstoðar sóttvarnalæknir og barnasmitsjúkdómalæknir í síðdegisútvarpinu í dag en hún var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Fram kom í máli Kamillu að þær upplýsingar sem stuðst væri við séu … Halda áfram að lesa: Landlæknisembættið hefur ekki upplýsingar um áhættuna af bólusetningu barna sem fram koma í samningunum við lyfjarisana