Site icon Útvarp Saga

Loftslagsmálin snúast um stjórnmálamenn sem vilja flagga tilbúnum dyggðum sínum

Hilmar Hafsteinsson áhugamaður um loftslagsmál

Loftslagsmálin snúast fyrst og fremst um að pólitikusar vilja flagga tilbúnum dyggðum sem almenningur er svo látinn borga fyrir. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hilmars Hafsteinssonar áhugamanns um loftslagsmál í þætti Guðmundar Franklín Jónssonar í dag. Hilmar sem hefur kynnt sér loftslagsmálin í þaula heldur uppi tveimur vefsvæðum um efnið, bæði á Facebook og á Twitter þar sem hann útskýrir loftslagsmálin fyrir almenningi, hann gagnrýnir meðal annars þau gögn sem lög hafa verið fram um hlýnun jarðar “ þetta eru þriðja flokks ruslgögn sem NASA er að vinna með“,segir Hilmar.

 

 

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/guðmundur-og-co-b-13.2.19.mp3?_=1

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla