Site icon Útvarp Saga

Menntamálastofnun heldur læsisráðstefnu á Akureyri í haust

Menntamálastofnun og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri munu standa fyrir læsisráðstefnu 14. september næstkomandi í Háskólanum á Akureyri.

Á ráðstefnunni verður meðal annars hvað það þýðir að teljast vera læs og hvernig megi skapa æskileg skilyrði í námi sem styðji við gott læsi barna og ungmenna í leik – grunn og framhaldsskólum.

Menntamálastofnun og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri munu standa fyrir læsisráðstefnu 14. september á Akureyri. Heiti ráðstefnunnar er „Hvað er að vera læs?“ og verður leitað svara við þeirri spurningu og hvernig skapa megi æskileg skilyrði í námi frá sjónarhóli leikskólans, grunnskólans og framhaldsskólans.

Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar verða:

Auk þrískiptra erinda eftir skólastigum:

Þátttökugjald er 15.000 krónur en nánari dagskrá og skráning verður auglýst síðar.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla