Site icon Útvarp Saga

Rússar snúa úr vörn í sókn vegna viðskiptabanns

Alexey Shadsky yfirsendiráðunautur sendiráðs Rússlands.

Viðskiptabann Evrópu á Rússland hefur orðið til þess að Rússland hefur snúið úr vörn yfir í sókn og til aukinnar sjálfbærni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Alexey Shadsky yfirsendiráðunauts í Sendiráði Rússlands í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Hauks Haukssonar. Alexey bendir á að sem dæmi hafi landbúnaðarframleiðsla aukist og nú séu rússar að verða sjálfbærari með ýmsar landbúnaðarvörur en áður. Þáttinn má hlusta á í spilaranum hér að neðan en Alexey sat þar meðal annars fyrir svörum hlustenda sem hringdu inn og komu með spurningar og vangaveltur um málefni Rússlands.

 

 

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/síðdegi-a-11.7.17.mp3?_=1

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/síðdegi-b-11.7.17.mp3?_=2

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla