Saganet – Útvarp Saga ehf,
- kt. 640214-0310
- Skipholti 50c, 105 Reykjavík
- Sími 533-3943
- Netfang: takk@utvarpsaga.is
Ný leið til styrktar Útvarp Sögu
Velvildarmönnum Útvarps Sögu gefst kostur á að styrkja útvarpsstöðina með fjárframlögum í áskrift með því að nota debetkort, kreditkort eða fá greiðsluseðil í heimabanka. Styrktaraðilar þurfa að skrá nafn sitt á vefinn og fjárupphæð sem gjaldfærist sama dag og skráning fer fram og síðan mánaðarlega eftir það. Það er hægt að fá aðstoð við það að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið takk@utvarpsaga.is eða hringja í síma 533-3943.
Jafnframt er vakin athygli á styrktarreikningum Saganet – Útvarps Sögu í Landsbanka, Arionbanka og Íslandsbanka þar sem styrktaraðilar geta sjálfir millifært þá upphæð sem þeir vilja láta af hendi hverju sinni.
Kennitala: 640214-0310
Reikningar í bönkum:
Landsbanki: 0133 -15- 10100
Arionbanki: 0301 -26- 111100
Íslandsbanki: 0513 -26- 021111
Upplýsingar meðhöndlaðar skv. persónuverndarlögum.
Útvarp Saga heitir fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru í tengslum við fjárstuðninginn og eru þær meðhöndlaðar skv. persónuverndarlögum nr. 90/2018. Þessi fjáröflun Útvarps Sögu er framkvæmd með greiðslukerfinu Salescloud sem er rekið af Proton ehf . Kerfið hefur vottun frá Greiðsluveitunni og er Útvarp Saga með samning við Proton ehf um meðferð trúnaðar-og persónuverndaðra upplýsinga. Persónuverndaðar upplýsingar um styrkveitendur og kortaupplýsingar þeirra eru vistaðar í öruggu skjóli hjá Valitor en Salescloud vistar aðeins takmarkaðar kortaupplýsingar. Útvap Saga mun aldrei undir neinum kringumstæðum afhenda þriðja aðila upplýsingar um styrktaraðila.
Uppsögn af hálfu Útvarps Sögu
SagaNet – Útvarp Saga ehf áskilur sér rétt til að hætta við styrki í áskrift og vörur, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Koma athugasendum á framfæri til Útvarps Sögu
Ef eitthvað er óljóst þá er um að gera að senda póst á netfangið: takk@utvarpsaga.is. Ef styrkaraðili vill hætta stuðningi til útvarpsstöðvarinnar þarf að senda póst á netfangið: takk@utvarpsaga.is. Ef einhver styktaraðili telur að einhver villa hafi átt sér stað við skráingu þá er bent á að láta vita með því að senda póst á takk@utvarpsaga.is eða hringja í síma 533 3940.
Lög og varnarþing
Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Það skal tekið fram að allar greiðslur sem eru lagðir inná aðra bankareikninga sem tengjast Útvarpi Sögu teljast styrktarfjármunir og er ekki hægt að krefjast endurgreiðslu á þeim.
Rísi mál vegna þessa, skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.