Skynjaði eineltismenningu innan ráðhússins

Þegar Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins segir að þegar hún hafi byrjað að starfa sem borgarfulltrúi hafi hún skynjað að innan veggja ráðhússins ríkti eineltismenning og að þar séu einstaklingar sem leyfi sér að leggja aðra í einelti. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Kolbrúnar í síðdegisútvarpinu í dag en hún var … Halda áfram að lesa: Skynjaði eineltismenningu innan ráðhússins