Site icon Útvarp Saga

Tedros mappan – Verður yfirmaður WHO voldugasti maður heims?

Mikið hefur verið fjallað um fyrirætlanir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO og farsóttarsáttmálan sem veitir WHO alræðisvald í farsóttamálum landa. Ísland er meðal þeirra landa sem menn telja víst að muni samþykkja sáttmálann og því mikið í húfi.

Í því sambandi ber að hafa í huga að framkvæmdastjóri WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus mun persónulega í krafti stöðu sinnar hafa gífurlegt vald í þeim löndum sem samþykkja sáttmálann.

Borist hefur myndband frá Svissnesk/þýsku sjónvarpsstöðinni KlaTv þar sem fjallað er um framkvæmdastjóra WHO, fortíð hans, t,d hvað varðar ákærur á hendur honum um stríðsglæpi í Eþíópíu.

Myndbandið birtum við hér að neðan:

https://www.kla.tv/_files/video.kla.tv/2023/08/26786/TedrosMappanNVereurYfirmaeurWh_480p.webm
Deila þessari frétt á samfélagsmiðla