Site icon Útvarp Saga

Tilslakanir 18.nóvember – Svona verður þeim háttað

Heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um fyrirkomulag tilslakana á sóttvarnaaðgerðum sem munu taka gildi 18.nóvember næstkomandi. Meðal annars verður syrti og nuddstofum leyft að opna fyrir viðskiptavinum sínum en sundlaugar verða áfram lokaðar. Íþrótta og æskulýðsstarf barna má hefjast á ný með ákveðnum takmörkunum þó, og þá mega fleiri grunnskólanemendur vera í herju rými en áður.

Hér að neðan má sjá frekari útlistun á tilslökunum:

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla