Úkraína til rússneskra hermanna: „Ykkur verður slátrað eins og svínum“

Úkraínski herinn hefur sent frá sér heldur óhuggulegan boðskap til rússneskra hermanna fyrir stundandi friðarviðræður. Ýmsir sænskir fjölmiðlar eins og Samnytt og Fria Tider greina frá tilkynningu úkraínska hersins á Facebook um að hætt verði að handtaka stríðsfanga og rússneskum hermönnum slátrað eins og svínum. Túlkuðu sumir fjölmiðlar að um væri að ræða hótun um … Halda áfram að lesa: Úkraína til rússneskra hermanna: „Ykkur verður slátrað eins og svínum“