Ungverjaland varar við skordýramat glóbalistanna

Ungverska ríkisstjórnin hefur innleitt nýjar strangar reglur til að vara neytendur við skordýrafóðri ESB –glóbalistanna. István Nagy, landbúnaðarráðherra Ungverjalands, varar við skordýrapróteini í matvælum. Ungverska dagblaðið Origo greinir frá: Í Ungverjalandi eru því strangari reglur um matvæli sem innihalda skýrdýraprótein en önnur matmæli og verður að merkja matvæli sem innihalda skordýraprótein með orðunum „Viðvörun! Maturinn … Halda áfram að lesa: Ungverjaland varar við skordýramat glóbalistanna