WHO dælir út hræðsluáróðri endalausu veirunnar: „XE – gæti verið smitsamasta afbrigðið hingað til“

Þegar Omicron dugir ekki lengur, þá kemur nýja, smitsamara afbrigðið XE Samkvæmt nýjustu skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, þá hefur nýtt Covid-19 afbrigði, raðbrigði af BA.1 og BA.2 Omicron stofnum, fundist í Bretlandi. Nýja afbrigðið sem kallast „XE“ og greindist fyrst í Bretlandi 19. janúar: „XE afbrigðið greindist fyrst í Bretlandi 19. janúar og yfir 600 tilfelli … Halda áfram að lesa: WHO dælir út hræðsluáróðri endalausu veirunnar: „XE – gæti verið smitsamasta afbrigðið hingað til“