Annað Ísland: Fullveldisbaráttan rifjuð upp í sögulegu samhengi

Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra.

Fullveldisbaráttan og uppbygging atvinnulífs hins fullvalda Íslands var megin umfjöllunarefni þáttarins Annað Ísland í dag. Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra rifjaði í þættinum upp hvernig íslendingar þurftu að hafa fyrir því að koma upp atvinnulífinu, berjast við að komast úr fátækt og til bjargálna. Þá ræddi Jón um tengsl stjórnmálanna við atvinnulíf fyrri tíðar og hvernig þróun samfélagsins hófst eftir að landið öðlaðist fullveldi. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila