Dögun býður ekki fram til þings

Stjórnmálasamtökin Dögun munu ekki bjóða fram í komandi kosningum til Alþingis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dögun. Í tilkynningunni segir að félagsmenn í einstökum kjördæmum hafi þó frjálsar hendur um framboð umdir listabókstaf flokksins “ Þrátt fyrir þessa niðurstöðu mun Framkvæmdaráð Dögunar vera opið fyrir því að ræða um samstarf á grundvelli málefna Dögunar –  við þá sem að öðru leyti geta átt málefnalega samleið“,segir enn fremur í tilkynningunni.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila