Eigum alls ekki að samþykkja orkupakkann

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra.

Ísland á ekki að samþykkja orkupakkan, hvorki með fyrirvörum eða án þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ögmundar Jónassonar fyrrverandi innanríkisráðherra í þætti Guðmundar Franklín Jónssonar í dag. Ögmundur bendir á að verið sé með orkupakkanum að stía almenningi og ríkisvaldi frá markaðnum og bendir þetta muni á endanum bitna harkalega á almenningi “ við eigum að segja stopp, við fetum ekki þessa braut, og eigum heldur ekki að feta hana, þetta á ekki að samþykkja undir neinum kringumstæðum„. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila