Einn í haldi eftir alvarlega hnífaárás

Karlmaður var í nótt handtekinn grunaður um að hafa stungið tvo menn með hnífi á Austurvelli í nótt. Mennirnir sem urðu fyrir stungunum voru báðir fluttir á bráðamóttökuna á Landspítalanum. Annar mannanna er mjög alvarlega slasaður. Lögreglan rannsakar málið.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila