Ekki tekið á brotum RÚV á áfengislöggjöfinni

Aðalsteinn Gunnarsson framkvæmdastjóri IOGT og Árni Guðmundsson félagsuppeldisfræðingur.

Ómögulegt virðist að fá kerfið til að taka á kerfisbundnum brotum Ríkisútvarpsins á banni við áfengisauglýsingum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Aðalsteins Gunnarssonar framkvæmdastjóra IOGT og Árna Guðmundssonar félagsuppeldisfræðings í þætti Markúsar Þórhallssonar í dag. Þeir segja furðu sæta að opinber aðili komist upp með að halda slíkum brotum árum saman án þess að gripið sé í taumanna “ kærur eru lagðar fram, svo virðist vera nóg fyrir þá að neita brotum og þá er það bara látið gott heita„,segja Aðalsteinn og Árni. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila