Fjárlögin fyrir árið 2019 birt

Fjármálaráðuneytið hefur birt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019. Í frumvarpinu kemur fram að gert sé ráð fyrir auknum framlögum til heilbrigðismála, félags og húsnæðismála, uppbyggingu hjúkrunarheimila og Landspítala, loftslagsmála og fjárfestinga í innviðum. Þá er gert ráð fyrir að barnanbætur verði hækkaðar og þá er 25 milljörðum veitt í sérstakan húsnæðisstuðning.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila