Foreldrar beðnir um að senda ekki yngri börn ein í skólann vegna veðurs

Lögreglan og slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til foreldra grunnskólabarna að þeir sendi yngri börn ein í skólann, þ,e börn tólf ára og yngri. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu lögreglunnar og slökkviðsins á höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningunni segir að nánari upplýsingar megi nálgast á fésbókarsíðum slökkviliðsins og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem upplýsingar eru uppfærðar eftir því sem þær berast.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila