Lést í umferðarslysi á Kjalarnesvegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesvegi í gær hét Einar Þór Einarsson. Einar sem var búsettur á Akranesi var 37 ára. Hann var ókvæntur og barnlaus. Eins og fram hefur komið varð slysið með þeim hætti að fólksbíll sem einar og flutningabifreið rákust saman. Lögreglan rannsakar tildrög slyssins.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila