Líklegra að útlendingar í þýskalandi fremji glæpi fremur en innfæddir þjóðverjar

Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður og stjórnsýslufræðingur.

Tölfræði sem liggur fyrir sýnir fram á svo ekki verði um villst að útlendingar í Þýskalandi eru líklegri til að fremja glæpi fremur en innfæddir þjóðverjar.

Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðbjörns Guðbjörnssonar yfirtollvarðar og stjórnsýslufræðings í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar.
Guðbjörn bendir á að þegar prósentutölur eru bornar saman komi í ljós að útlendingar sem fremji glæpi séu umtalsvert fleiri en innfæddir, en skuggahliðarnar séu þó verri ef grannt sé skoðað „þarna er um alvarlega glæpi að ræða eins og nauðganir, morð og líkamsárásir“, segir Guðbjörn.

 

Hlusta má á viðtalið við Guðbjörn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila