Mótmælendur ætla halda mótmælum áfram í París

Svo virðist sem hvatning Emmanuel Macron forseta Frakklands til mótmælenda sem kenna sig við gul vesti um að sitja heima hafi lítil áhrif á mótmælendur. Þetta kom fram í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í síðdegisútvarpinu í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar. Guðmundur segir að þó Macron hafi gert tilraunir til að slá á reiði almennings hafi verið boðað til mótmæla sem fram fara nú um helgina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila