Ólafur kjörinn formaður Neytendasamtakanna

olafurarnarsfrettaÓlafur Arnarson hagræðingur var í dag kjörinn formaður Neytendasamtakanna. Ólafur greindi frá því í síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í vikunni sagði í þættinum að hann myndi leggja áherslu á að færa samtökin nær félagsmönnum, meðal annars með því að gefa út sérstakt app fyrir snjallsíma sem myndi auðvelda félagsmönnum að gera verðsamanburð. Ólafur tekur við formennskunni af Jóhannesi Eggertssyni sem gengt hefur formennsku í félaginu í 26 ár.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila