Ríkisstjórn Svíþjóðar í beinu sambandi við Facebook til að þagga niður umræðu

Gústaf Skúlason.

Sænska ríkisstjórnin hafa gert samkomulag við samfélagsmiðla eins og Facebook og Youtube til þess að þagga niður umræðu sem henni þykir óþægileg eða sem henni hugnast ekki. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Gústafs Skúlasonar í Stokkhólmi en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur í þættinum Heimsmálin í dag. Gústaf segir ritskoðun af þessu tagi sé vaxandi vandamál, en það sem verra sé þá sé Evrópusambandið bakland fyrir þá sænsku stjórnmálamenn sem þaggað hafa niður umfjallanir með þessum hætti. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

 

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila