Svona verður ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Eins og kunnugt er eru stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar á lokametrunum og innan tíðar mun væntanlegur stjórnarsáttmáli líta dagsins ljós eftir miklar samningaviðræður. Samkvæmt heimildum Útvarps Sögu hefur þegar verið ákveðið hvernig skipting ráðuneyta milli flokkana verði háttað en ráðuneytin munu skiptast þannig:

Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson
Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson
Innanríkisráðherra Ólöf Nordal
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Haraldur Benediktsson
Mennta og menningarmálaráðherra Páll Magnússon
Fjármálaráðherra Benedikt Jóhannesson
Félags og húsnæðismálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Atvinnuvega og nýsköpunarráðherra Þorsteinn Víglundsson
Utanríkisráðherra Óttar Proppé
Umhverfis og auðlindamálaráðherra Björt Ólafsdóttir

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila