Þrír sænskir ríkisborgarar í haldi í Sýrlandi grunaðir um tengsl við ISIS

Þrír sænskir ríkisborgarar eru í haldi í norðaustur Sýrlandi grunaðir um að hafa verið meðlimir í hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkisins. Er um hjón með tvö börn að ræða ásamt einum manni til viðbótar. Fólkið sem er í haldi dvelja ásamt mörg hundruð grunuðum  hryðjuverkamönnum sem koma frá mörgum heimshornum í sérstökum fangabúðum. Ekki er enn ljóst hvernig tekið verður á máli fólksins en verið er að rannsaka bakgrunn þess nánar.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila