Vefsíða opnuð í tilefni af fullveldisafmælis Íslands

Í tilefni af 100 ára sjálfstæðis og fullveldisafmæli Íslands hefur verið opnaður vefur þar sem hægt er að kynna sér ýmsan fróðleik tengdan fullveldishugtakinu og þar má einnig finna fullveldistengt námsefni fyrir grunnskóla, auk hátíðarútgáfu íslendingasagna. Þá verður hægt að fylgjast með allri þeirri dagskrá og uppákomum sem haldnar verða í tilefni af afmælisárinu. Einnig geta áhugasamir komið með tillögur um viðburði á vefnum en vonast er til að dagskráin á vefsíðunni verð alfarið mótuð af landsmönnum.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila