Viðar Þorkelsson valinn innhringjandi ársins á Útvarpi Sögu

Viðar Þorkelsson innhringjandi ársins 2017 á Útvarpi Sögu.

Viðar Þorkelsson var í dag valinn innhringjandi ársins 2017 á Útvarpi Sögu. Viðar sem hringt hefur reglulega inn í símatíma stöðvarinnar allt frá árinu 2007 hefur vakið mikla athygli fyrir pistla sína í símatímunum þar sem hann fléttar saman efni þeirra á sinn einstaka hátt. Óhætt er að segja að Viðar hafi heillað hlustendur með pistlum sínum í gegnum árin og hlaut langflest atkvæði hlustenda sem innhringjandi ársins 2017.

 

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila