Vilja hvorki ríkisstjórn undir forsæti Pírata né Sjálfstæðisflokks

thingid23Meirihluti þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja hvorki ríkisstjórn undir stjórn Pírata eða Sjálfstæðisflokksins, og myndu fremur velja aðra kosti. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Hvort vilt þú ríkisstjórn undir forsæti?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Annað 47,84%
Sjálfstæðisflokks 40,02%
Pírata 11,96%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila